Image

Heimilið okkar

Um okkur

Heimilið okkar var opnuð í desember 2020. 
Heimilið okkar er netverslun sem selur fallegar hönnunar- og lífstílsvörur fyrir heimilið.

Símanúmerið okkar er 780 0331.
Tölvupóstfang okkar er heimilidokkar@heimilidokkar.is

Eigandi heimilidokkar.is er Filmís Hönnunarstofa slf. Kt. 710817-0300, VSK númer: 129273

Okkur þykir alltaf gaman að fá ábendingar og hugmyndir frá viðskiptavinum.

Hlökkum til að heyra frá þér.

Við viljum létta þér sporin!

Innpökkun

Við getum pakkað inn gjöfinni fyrir þig og sent hana beint til þín eða annars viðtakanda. Ef þú ætlar að kaupa nokkrar gjafir sem fara á mismunandi heimilisföng þarftu að kaupa eina gjöf í einu. En ef þú vilt minnka sendingarkostnað og/eða nýta þér fría heimsendingu þá getur þú líka látið senda allar gjafirnar innpakkaðar á eitt heimilisfang.

Viltu gefa inneign?

Gjafabréf

Gjafakort í Heimilið okkar er tilvalin gjöf fyrir öll tilefni. Veldu upphæð að eigin vali, og við sendum þér gjafabréf til að prenta út sjálf/ur með sértstökum kóða sem viðtakandi getur svo nýtt sér hér í netverslun okkar. Þægileg og einföld leið til þess að gleðja fólkið í þínu lífi!

Er brúðkaup framundan?

Gjafalistar

Verið velkomin að senda okkur ykkar brúðargjafalista.
Við mælum með að þið skoðið úrvalið inn á netverslun okkar og hafið svo samband við okkur í síma eða tölvupósti til að gera ykkar óskalista. Að brúðkaupi loknu eigið þið hjónin inneign að verðmæti 10% af öllu sem keypt var af listanum!