Image

Heimilið okkar

Um okkur

Heimilið okkar var opnuð í desember 2020. 
Heimilið okkar er netverslun sem selur fallegar hönnunar- og lífstílsvörur fyrir heimilið.

Símanúmerið okkar er 780 0331.
Tölvupóstfang okkar er heimilidokkar@heimilidokkar.is

Eigandi heimilidokkar.is er Filmís Hönnunarstofa slf. Kt. 710817-0300, VSK númer: 129273

Okkur þykir alltaf gaman að fá ábendingar og hugmyndir frá viðskiptavinum.

Hlökkum til að heyra frá þér.

Viltu gefa inneign?

Gjafabréf

Gjafakort í Heimilið okkar er tilvalin gjöf fyrir öll tilefni. Veldu upphæð að eigin vali, og við sendum þér gjafabréf til að prenta út sjálf/ur með sértstökum kóða sem viðtakandi getur svo nýtt sér hér í netverslun okkar. Þægileg og einföld leið til þess að gleðja fólkið í þínu lífi!

Er brúðkaup framundan?

Gjafalistar

Verið velkomin að senda okkur ykkar brúðargjafalista.
Við mælum með að þið skoðið úrvalið inn á netverslun okkar og hafið svo samband við okkur í síma eða tölvupósti til að gera ykkar óskalista. Að brúðkaupi loknu eigið þið hjónin inneign að verðmæti 10% af öllu sem keypt var af listanum!